Hólahátíð 16.-18. ágúst

Dagskrá Hólahátíðar og 250 ára afmælis Hóladómkirkju.

Föstudagur 16. ágúst
Kl. 17:00 Leiðsögn um kirkjuna 
Kl. 18:00 Bænastund í Hóladómkirkju
Kl. 18:30 Matur til sölu í Undir Byrðunni
Kl. 20:00 Byggingarsaga Hóladómkirkju – Þorsteinn Gunnarsson
Tónlistarflutningur.

Laugardagur 17. ágúst
Kl. 06:30 Morgunverður fyrir pílagríma.
Kl. 07:00 Lagt af stað frá Hólum í pílagrímagöngu yfir Heljardalsheiði. Lagt af stað frá Atlastöðum kl. 9:30 Leiðsögumaður sr. Guðrún Eggertsdóttir. 
Skráning á srgylfi@centrum.is
Kl. 10:00 Auðunarstofa opin þar sem sýning um byggingarsöguna verður í gangi.
Kl. 11:00 Frumsýning á Sabinsky og kirkjubyggingin eftir Björgu Baldursdóttir
Kl. 12:00 Hádegisverður til sölu í Undir Byrðunni
Kl. 13:00 Lagt af stað í Gvendarskál – Leiðsögumaður Skúli Skúlason. Messa við Gvendaraltari –sr. Sigríður Gunnarsdóttir predikar – trompetleikur
Kl. 13:00 Gengið að Námunni. Þáttakendur taka með sér sandstein.
Kl. 13:00 Unnið með sandsteininn við Auðunarstofu – Viðar Sverrisson.
Kl. 14:30 Sabinsky og kirkjubyggingin
Kl. 15.30 – 17:00 Kaffihús – Undir byrðunni
Kl. 16:00 Áfram unnið við sandsteininn við Auðunarstofu
Kl. 18:00 Móttaka pílagríma – helgistund
Kl. 19:30 Grill við Hólaskóla – tónlist

Sunnudagur 18. ágúst
Kl. 11.00 Sabinsky og kirkjubyggingin 
Kl. 12:00 Hádegisverður til sölu í Undir Byrðunni
Kl. 14:00 Messa í Hóladómkirkju – Biskup Íslands predikar – trompet – einsöngur Kristján Jóhannsson
Kl. 15.00 Afmæliskaffi í Hólaskóla í boði Hólanefndar
Kl. 16:30 Samkoma í Hóladómkirkju – ræðumaður Vilhjálmur Egilsson rektor Háskólans á Bifröst – Ljóð afmælishátíðarinnar – Hjörtur Pálsson – tónlist – einsöngur Kristján Jóhannsson

1

 

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s